Afslættir og fríðindi fyrir sjálfboðliða

Velkominn á afslátta- og fríðindasíðu sjálfboðaliða

Vinsamlegast fylgstu með þessari síðu sem verður uppfærð reglulega með upplýsingum um afslætti og fríðindi sem eru í boði. Við sendum líka tilkynningar um uppfærslur með tölvupósti og í Secret Solstice Volunteer Group (Official) Sjálfboðaliðar á Secret Solstice

Reykjavik Excursions

Reykjavík Excursions býður sjálfboðaliðum afslátt af ferðum og öðrum þjónustuþáttum. Frekari upplýsingar og pöntunarsíða verða í boði bráðlega.

Europcar bílaleiga

Europcar býður sjálfboðliðum afslætti af bílaleigubílum. Þú getur nálgast frekari upplýsingar og pantað hér.

Rent-A-Tent tjaldleiga

Rent-A-Tent býður sjálfboðaliðum 15% afslátt af leigu á tjöldum og tjaldbúnað.Þú getur nálgast frekari upplýsingar og pantað hér. Vinsamlegast settu inn meðfylgjandi afsláttarkóða til að virkja sjálfboðaliðaafsláttin: SecretSolsticeVolunteer2017

ELDING ADVENTURE

Samstarfsfélagi okkar Elding Adventure er ferðasöluaðili í fjölskyldueigu sem sérhæfir sig í ævintýraferðum á hafi úti allt árið um kring bæði í Reykjavík og á Akureyri. Þeir bjóða upp á sérstaka afslætti af völdum ferðum fyrir sjálfboðaliða Secret Solstice. Nánar um ferðir og pöntunarsíður á hlekkjum hér fyrir neðan.

Ferðir í boði frá Reykjavík: (Afsláttarkóði: ssvolunteer17)

Elding Classic Whale Watching Tours
Elding Express Whale and Puffin Watching Tours
Elding Midnight Sun Whale Watching Tours

Ferðir í boði frá Akureyri: (Afsláttarkóði: ssvolunteer17)

Elding Classic Whale Watching Tours
Elding Express Whale Watching Tours

Þjónustu- og veitingaaðilar á hátíðarsvæðinu.

Sumir af þjónustu- og veitingaaðilum sem starfa með okkur veita sérstaka afslætti fyrir sjálfboðaliða. Frekari upplýsingar verða í boði þegar nær dregur hátíð.

Sponsors