RVK DNB

BOOK NOW BOOK NOW

Plötusnúðahópurinn RVK DNB, sem standa fyrir reglulegum Drum & Bass klúbbakvöldum, hafa haft það sem leiðarljós að miðla alvöru Drum & Bass tónum til almennings og leggja hönd á plóg við að byggja upp senuna á Íslandi. Hópurinn stendur saman af þeim Agga Agzilla (Metalheadz, Elf19, B-Hliðin) Ara Plasmic (Undirtónar) Elvari (RVK Soundsystem) Andra Má (Extreme Chill) Drum & Bass kvöld RVK DNB hafa verið vel sótt og hafa eftirfarandi gestir spilað á kvöldunum:

  • Gremlinz frá USA (Metalheadz, Renegade Hardware, Samurai Music, Paradox og Architecture)
  • Sinistarr Frá USA (Metalheadz, 31 Records, Tectonics Music,Horizons Music)

Instagram#secretsolstice